Blokk 925 - Strákarnir rífast um hvor átti hugmyndina

Fjórði þáttur af Blokk 925 var sýndur á sunnudagskvöld á Stöð 2 en að þessu sinni tóku teymin fyrir baðberbergin. Hugmyndirnar voru ólíkar og framkvæmdin sömuleiðis. Strákarnir voru með sniðuga lausn á rými fyrir þvottavél en ekki voru þeir þó sammála um hver átti hugmyndina.

3242
00:55

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.