Herbergin standsett í Blokk 925

Blokk 925 er þáttur á Stöð 2 í umsjón Sindra Sindrasonar. Í þáttunum verður fylgst með tveimur vinateymum taka hvort sína íbúðina á Ásbrú í gegn. Markmiðið er að sýna hvernig hægt sé að eignast sitt eigið heimili án þess að borga mörg hundruð þúsund krónur fyrir fermetrann. Framkvæmdir eru komnar á fullt í Blokk 925 og nú á sunnudaginn taka teymin fyrir svefnherbergin.

6164
00:42

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.