Um land allt - Greifynjur og aflaklær í verstöðvum undir Jökli

Kristján Már Unnarsson heimsækir útgerðarstöðina Snæfellsbæ á vetrarvertíð. Þar er fjölbreyttur sjávarútvegur í mörgum fjölskyldufyrirtækjum og tekjur íbúanna með því hæsta á landinu. Kona stýrir einu stærsta fiskvinnslufyrirtækinu og önnur er aflakló á strandveiðunum. Matreiðslumenn hafa uppgötvað íslenska fiskinn sem gæðahráefni í matargerð.

4275
00:40

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.