Um land allt - Þeir kallast Berfirðingar

Kristján Már heimsækir Berufjörð og Berufjarðarströnd á sunnanverðum Austfjörðum. Í mögnuðum fjallasal búa bændur með kýr og kindur í gróskumikilli sveitabyggð og þar voru menn frumkvöðlar í ferðaþjónustu bænda. Borgarbúar keyptu nýlega sveitabæ og gerðust bændur með fullt af nýjum hugmyndum.

5995
00:46

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.