Eldur í verslunarhúsnæði á Smiðjuvegi

Eldur kom upp í verslunarhúsnæði á Smiðjuvegi 2 á öðrum tímanum aðfaranótt sunnudagsins 15. janúar. Eldurinn virtist eiga upptök sín í verslun Rúmgott eða Bingó í miðju rýminu. Átta manns þurftu að yfirgefa íbúðir sínar á hinni hlið hússins.

3469
00:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.