Quarashi - Chicago
Fyrsta lagið af væntanlegri nýrri breiðskífu Quarashi, fyrstu plötu sveitarinnar með nýju efni síðan árið 2004. Myndbandið gerðu leikstjórarnir Samúel og Gunnar fyrir SKOT.
Fyrsta lagið af væntanlegri nýrri breiðskífu Quarashi, fyrstu plötu sveitarinnar með nýju efni síðan árið 2004. Myndbandið gerðu leikstjórarnir Samúel og Gunnar fyrir SKOT.