Fullreynt eftir Air Viking, Arnarflug, Iceland Express, Wow Air og Play?

Allt frá sameiningu Flugfélags Íslands og Loftleiða fyrir ríflega hálfri öld hafa minnst fimm íslensk félög verið stofnuð til að keppa við Icelandair í farþegaflugi til og frá Íslandi. Öll hafa þau farið á hausinn. Kristján Már Unnarsson rekur þessa raunasögu.

56
03:20

Vinsælt í flokknum Fréttir