Hindurvitni - Lagarfljótsormurinn

Hindurvitni er íslenskur fræðslu og skemmtiþáttur um hin ýmsu fyrirbæri í íslenskri þjóðtrú. Þorvaldur Davíð Kristjánsson leiddi áhorfendur Stöðvar 2 í allan sannleika um fjölbreytni íslenskra skrímsla og kynjaskepna. Hann leitaði meðal annars álits skrímslafræðings og líffræðings á hinum svokölluðu duldýrum. Í þættinum er einnig fjallað um tilurð Lagarflótsormsins og sagt frá störfum sannleiksnefndar sem Fljótsdalshérað setti á laggirnar til að úrskurða um tilvist þekktasta skrímslis Íslands.

4305
06:11

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.