Málmfólkið í Flóanum

Í einu blómlegasta landbúnaðarhéraði landsins, Flóanum, milli Ölfusár og Þjórsár, hefur margskyns starfsemi á sviði málmiðnaðar vaxið úr grasi. Í þættinum „Um land allt“ sýna þeir Kristján Már Unnarsson og Egill Aðalsteinsson kvikmyndatökumaður bílapartasölu sem breyttist í umhverfisvæna endurvinnslu, heimsækja vélsmið á sveitabæ og sjá æfingatæki smíðuð fyrir íslenska gæðinga og útlenda veðhlaupahesta.

19198
35:05

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.