Carlton Cole jafnar metin í 2-2
Varamaðurinn Carlton Cole jafnaði metin fyrir West Ham í 2-2 á móti Everton í framlengingu í leik liðanna í ensku bikarkeppninni í kvöld.
Varamaðurinn Carlton Cole jafnaði metin fyrir West Ham í 2-2 á móti Everton í framlengingu í leik liðanna í ensku bikarkeppninni í kvöld.