Gamla burstabænum breytt í sveitahótel

Hún er ljósmóðir, hann sauðfjárbóndi, og saman hófu þau bændagistingu í gömlum burstabæ. Kristján Már Unnarsson heimsótti hjónin á Smyrlabjörgum í Suðursveit, sem nú reka eitt veglegasta sveitahótel landsins undir töfraheimi Vatnajökuls, með gistirými fyrir 120 manns og stærsta veitingasal Suðausturlands. Ferðamennirnir sjá þar lifandi sveitabæ með kindum, hestum, hænum og öndum.

25381
23:46

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.