Sápur og sauðfé í Kelduhverfi

Á bænum Lóni í Kelduhverfi búa hjónin Einar Ófeigur Björnsson og Guðríður Baldvinsdóttir ásamt þremur ungum börnum. Þau byggja til framtíðar, reisa ný fimmhundruð fermetra fjárhús, stunda skógrækt og efla sápugerð beint frá býli þar sem afurðir búsins eru hráefnið. Kristján Már Unnarsson og Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmyndatökumaður heimsóttu fjölskylduna í þættinum „Um land allt“, í rómaðri náttúrufegurð Norður-Þingeyjarsýslu, í grennd við Ásbyrgi, Hljóðakletta og Dettifoss.

9397
23:23

Vinsælt í flokknum Um land allt