Víkingar hafa komið sjálfum sér á óvart í sumar

Tíundu umferð Pepsi- deildar karla í fótbolta lýkur annað kvöld með þremur leikjum. Nýliðar Víkinga, sem hafa komið á óvart mæta KR-ingum í Frostaskjóli. Guðjón Guðmundsson ræddi við Víkinginn Kristinn Jóhannes Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

1003
00:46

Vinsælt í flokknum Fótbolti