Arnar & Ívar á ferð og flugi

Arnar Grant og Ívar Guðmunds heimsækja fimm borgir í þessum nýja ferðaþætti fyrir alla fjölskylduna. Þeir skoða matarvenjur, heilsufar, vinsælasta skyndibitann og spreyta sig í þjóðaríþrótt viðkomandi lands með misjöfnum árangri. Þátturinn hefst 24. mars á Stöð 2.

11951
00:31

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.