Óli Stef: Rugluðum þá kannski með mottunum

Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var einn fjölmargra leikmanna íslenska landsliðsins sem skartaði myndarlegu yfirvaraskeggi í Laugardalshöllinni í kvöld. Það var að sjálfsögðu gert í tilefni Mottumars-átaksins.

<span>9686</span>
01:45

Vinsælt í flokknum Handbolti