Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir

Róbert Guðfinnsson var róttækur vinstrimaður sem ólst upp á siglfirsku alþýðuheimili, byrjaði ungur á sjónum á skipum Þormóðs ramma en vann sig upp í forstjórastarfið, gerði hallarbyltingu í stærsta fyrirtæki Íslands en söðlaði svo óvænt um og hélt út í heim. Ágóðann af velgengninni erlendis nýtir hann nú til fjárfestinga á Siglufirði. Sagan í þætti Kristjáns Más Unnarssonar "Um land allt". Fyrri þátturinn var í sýndur í síðustu viku en þann seinni má sjá hér

5821
28:00

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.