Mitt val að búa á Ingjaldssandi

Elísabet Pétursdóttir, bóndi á Sæbóli við Önundarfjörð, segir frá baráttu sinni fyrir því að geta búið áfram á æskuslóðum á Ingjaldssandi, í síðari hluta umfjöllunar þáttarins „Um land allt“ um þessa afskekktu sveit. Hún var kærð til barnaverndarnefndar og þurfti að réttlæta það að ala þar upp son sinn, Þór, sem nú er orðinn 15 ára. Hann segist stefna að því að taka við búinu eftir móður sína.

13374
27:21

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.