Á hvað var verið að dæma? | Myndband
Það var nóg af umdeilanlegum atvikum í botnslag Fylkis og ÍA í Pepsi-deildinni í gær. Til að mynda skoruðu Skagamenn mark í upphafi hálfleiks sem var dæmt af fyrir litlar sakir, að því er virtist.
Það var nóg af umdeilanlegum atvikum í botnslag Fylkis og ÍA í Pepsi-deildinni í gær. Til að mynda skoruðu Skagamenn mark í upphafi hálfleiks sem var dæmt af fyrir litlar sakir, að því er virtist.