Þeir eru liðið mitt þrátt fyrir tap - brot af því besta gegn Spánverjum

Íslendingar töpuðu gegn Spánverjum í milliriðli 1 á HM í handbolta og slakur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í 32-34 tapi. Íslenska liðið sýndi gamla takta í síðari hálfleik og Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðsins sýndi gamla varnartakta á hliðarlínunni. Helstu atriði leiksins eru hér skreytt með nýju lagi frá Bubba Morthens sem heitir einfaldlega Strákarnir okkar. -

21518
01:28

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.