Bitter: Guðjón Valur er einn sá besti í heimi

„Við verðum að gera betur en í leikjunum á Íslandi á dögunum,“ segir Johannes Bitter markvörður Þjóðverja í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Bitter og félagar eru án stiga í milliriðlinu og leika gegn Íslendingum í dag kl. 17.30. Bitter segir að þýska liðið hafi farið vel yfir leiki Íslands á myndbandsfundum. „Við sjáum leikina skýrt fyrir okkur. Íslensku skytturnar eru góðar. Aron Pálmarsson er ungur leikmaður með mikla reynslu og Guðjón Valur Sigurðsson er einn besti hornamaður í heimi,“ segir Bitter m.a. í viðtalinu.

8130
01:03

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.