Logi: „Eitthvað stórkostlegt í fæðingu hjá Íslandi á HM“

Að venju var mikið um að vera í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir í kvöld fyrir og eftir sigurleik Íslands gegn Noregi í Linköping í Svíþjóð. Logi Geirsson sérfræðingur þáttarins sagði m.a. að það væri eitthvað stórkostlegt í fæðingu hjá íslenska liðinu á HM. „Krafturinn í liðinu er ótrúlegur, Norðmennirnir gjörsamlega sprungu og það var stríðsdans hjá Íslandi. Okkur eru allir vegir færir,“ sagði Logi m.a. í þættinum.

7659
07:31

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.