Sigurbergur: Nú getur ferillinn hafist af alvöru

Sigurbergur Sveinsson, stórskytta með meiru, skoraði sitt fyrsta mark á stórmóti í kvöld og var ekkert lítið sáttur þegar Vísir hitti á hann eftir leik.

9850
01:05

Vinsælt í flokknum Handbolti