Bestu atriðin úr þætti Þorsteins J. Ísland - Brasilía

Hér eru bestu atriðin úr þætti Þorsteins J & gestir á Stöð 2 sport eftir leik Íslands og Brasilíu. Klippur úr leiknum, viðtöl sem Hörður Magnússon tók eftir leikinn og spjallið hjá sérfræðingum þáttarins. Geir Sveinsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Logi Geirsson og Guðjón Guðmundsson.

13413
07:37

Vinsælt í flokknum Handbolti