Dominos-deildin: Umfjöllun um Tindastól | 9. sæti

Keppnistímabilið í Dominos-deildinni í körfuknattleik er hafið og er útlit fyrir mjög spennandi keppni. Guðjón Guðmundsson ræðir hér við Bárð Eyþórsson þjálfara Tindastóls og fór yfir stöðuna með þeim Svala Björgvinssyni og Guðmundi Bragasyni. Sauðárkróksliðinu er spáð 9. sæti en alls eru 12 lið í deildinni.

2124
03:38

Vinsælt í flokknum Körfubolti