Guðmundur: Landsliðið ekki vettvangur til að gefa tækifæri

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari segir íslenska landsliðið ekki vera vettvangur fyrir leikmenn að fá tækifæri. Það sé á ábyrgð hans sem landsliðsþjálfara að stilla upp sterkasta liðinu hverju sinni.

1627
03:02

Vinsælt í flokknum Handbolti