Í minningu Ölla: Teitur og Hermann voru liðsfélagar Örlygs í meistaraflokki

Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Benedikt Guðmundsson voru mættir í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan.

2287
01:56

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.