Bolvíkingar fóru á Ísafjörð til að berja Ísfirðinga og öfugt

Bolvíkingar segja frá lífinu í þessari nyrstu byggð Vestfjarða í þættinum Um land allt á Stöð 2, þeim seinni af tveimur um Bolungarvík. En einnig frá rígnum við Ísfirðinga, sem gat stundum endað í slagsmálum. Þáttinn má nálgast á Stöð 2+. Hér er sjö mínútna kafli.

2044
06:50

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.