Karlarnir fyrir vestan tala um hælbítana

Í kaffispjalli karlanna í Olís-búðinni í Bolungarvík tökum við púlsinn á samfélagsumræðunni fyrir vestan. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 heyrum við dæmi um málefni sem heitt brenna á íbúum. Hér má sjá sjö mínútna kafla en þáttinn í heild má nálgast á Stöð 2+.

1360
06:54

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.