Ef einhvern skorti þekkingu og mannskap þá sé það hjá Ríkisendurskoðun
Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, segir að ef meiri þekkingu eða mannskap þurfi þá sé það hjá Ríkisendurskoðun. Það hafi tekið Ríkisendurskoðun sjö mánuði að gera skýrslu um framkvæmd sölu sem tók Bankasýsluna sex klukkustundir.