Mætt á stóra sviðið

Biðin er loks á enda því að íslenska kvennalandsliðið okkar í handbolta var mætt á stóra sviðið í dag, í fyrsta leik sínum á stórmóti í yfir áratug. Það því gæsahúð sem fylgdi því að horfa á stelpurnar okkar syngja með íslenska þjóðsöngnum fyrir leik gegn Slóveníu í dag.

38
01:15

Vinsælt í flokknum Handbolti