ÍBV komið áfram í þriðju umferð

ÍBV er komið áfram í þriðju umferð í Evrópubikar kvenna í handbolta eftir sigur á PAOK , 29 - 22 , í síðari leik liðanna í Grikklandi í dag.

107
00:27

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.