Loðnuveiðar hófust fyrst frá Hornafirði fyrir rúmri öld

Íslendingar hófu fyrst að veiða loðnu að ráði eftir að síldin hvarf á sjöunda áratugnum. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 er stiklað á stóru í sögu loðnuveiða og sýnt hvernig loðna er veidd.

7767
09:33

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.