Erna Hrönn: 14 ára Aldís varð stjörf þegar hún hitti Skin í Laugardalshöllinni

Næsta laugardag verður 90's kvennarokk í aðalhlutverki á Lemmy þegar Aldís Fjóla ætlar að öskursyngja unglingsárin með frábærri hljómsveit. Hún kíkti í spjall, tók óvæntri áskorun í beinni og sagði okkur frá tónleikunum þar sem minna verður um bros og meira um hráar, risastórar tilfinningar í anda söngkvennanna.

31
12:48

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn