Tónlistarhátíðin Úlfaldi úr mýflugu reis úr tíu ár löngum dvala

Tónlistarhátíðin Úlfaldi úr mýflugu fór fram við jarðböðin við Mývatn um helgina. Hátíðin reis þannig úr tíu ár löngum dvala en á hátíðinni komu meðal annars fram tónlistarmennirnir Bríet, Auður og KRASSASIG. Aðsókn var með besta móti og stemningin töfrum líkust í náttúrufegurðinni við Mývatn að sögn skipuleggjenda.

36
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.