Benedikt Gunnar með sýningu gegn FH
Í Olís deild karla er Valur með átta stiga forystu á toppnum eftir sannfærandi átta marka sigur á FH í uppgjöri toppliðanna þar sem Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals fór á kostum.
Í Olís deild karla er Valur með átta stiga forystu á toppnum eftir sannfærandi átta marka sigur á FH í uppgjöri toppliðanna þar sem Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals fór á kostum.