Grétar Rafn Steinsson ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi KSÍ
Grétar Rafn Steinsson var ráðinn tímabundið til KSÍ sem tæknilegur ráðgjafi. Hann var kynntur til starfa á fimmtudag. Okkar kona Svava Kristín Grétarsdóttir fór og kynnti sér hvað tæknilegur ráðgjafi gerir.