Sigurvegarinn Þorsteinn sáttur eftir Laugaveginn

Þorsteinn Roy Jóhannsson var að vonum ánægður eftir sigurinn í Laugavegshlaupinu. Hann reyndi við met þjálfara síns Þorbergs Inga Jónssonar en tókst það ekki að endingu. Enda tryllt met að sögn Þorsteins.

679
02:19

Vinsælt í flokknum Sport