Martin Hermannsson mikilvægasti leikmaðurinn

Það var heldur betur sögulega vika hjá Martini Hermannssyni landsliðsmanni í körfubolta, hann varð bikarmeistari, valinn mikilvægasti leikmaður bikarúrslitanna og nú síðast var hann valinn í úrvalslið umferðarinnar í evrópudeildinni

591
01:56

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.