PlayAir leiksins var Valur Orri

Valur Orri Valsson var valinn PlayAir leiksins eftir frammistöðu sína með Grindavík gegn Tindastóli í gærkvöld, í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta.

627
05:52

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld