Hjalteyri vaknar úr dvala

Fjallað verður um Hjalteyri við Eyjafjörð í þættinum Um land allt á Stöð 2 á mánudagskvöld 11. nóvember kl. 19.10. Þorpið, sem lagðist í dvala þegar síldarbræðslan hætti, hefur lifnað við með hvalaskoðun, veitingarekstri, köfunarferðamennsku og listamönnum. Köfunarsafn, sýningarsalir og sútun laða ferðamenn í gömlu verksmiðjuna og fjörlegt er í smábátahöfninni.

2721
00:33

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.