Arnar Pétursson hefur áhyggjur af framtíð kvennahandboltans á Íslandi

Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Arnar Pétursson, hefur áhyggjur af framtíð kvennahandboltans á Íslandi og vill sjá félögin leggja meiri metnað í yngri flokka starf kvenna

216
01:58

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.