Nýjar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti

En annars staðar á landinu taka nýjar sóttvarnareglur hins vegar gildi á miðnætti en þá munu samkomutakmarkanir miðast við fimmtíu manns í stað tuttugu. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar mega þá taka á móti 75 prósentum af leyfilegum hámarksfjölda og hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum verður 75 í hverju hólfi eða á sviði.

47
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.