Ísland í dag - Allir eru velkomnir í mat

Við vitum hvar Stórmoskan á Íslandi er, við vitum hvernig húsið lítur út en vitum við hvaða starf fer þar fram? Vitum við hverjir koma þangað og til hvers. Í þætti kvöldsins kynnum við okkur starfið, hittum fólkið, krakkana, kynnum okkur námið sem þarna fer fram, kynnumst matarmenningunni, félagsskapnum, hvaðan fólkið er og hvers vegna það leitaði hingað til lands.

14475
11:40

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.