Ísland í dag - Hampurinn getur leyst öll okkar vandamál

Pálmi Einarsson, iðnhönnuður, er sannfærður um að iðnaðarhampur geti leyst 90% af öllum vandamálum heimsins í dag. Hann hefur verið að rækta jurtina núna í tvö ár með góðum árangri og segir vel hægt að vinna úr henni vörur eins og lífolíu á vélar, trefjaplast, gallabuxur, steypu til húsbygginga, parkett og jafnvel rafhlöður sem eru tíu sinnum betri en liþíum rafhlöður.

6304
12:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag