Gagnrýnir menntamálaráðherra fyrir rangfærslur

Þung orð voru látin falla um mennta- og barnamálaráðherra eftir viðtal um menntamál í gær. Ráðherra var sögð dreifa falsfréttum og þurfa menntun í málaflokknum. Formaður Kennarasambandsins var boðaður á fund í ráðuneytinu í dag.

246
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir