Viðtal við Elvar Örn Jónsson fyrir leikinn gegn Svíum
Elvar Örn Jónsson hefur verið utan hóp í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins vegna veikinda en er búinn að jafna sig fyrir leikinn gegn Svíum.
Elvar Örn Jónsson hefur verið utan hóp í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins vegna veikinda en er búinn að jafna sig fyrir leikinn gegn Svíum.