„Var ekki manneskja fyrir honum á þessum tíma, ég var bara kyn­lífs­leik­fang“

Í gærkvöldi fór Sindri Sindrason af stað með nýja þætti sem kallast Heimilisofbeldi. Í þeim fær hann að skyggnast inn í heim þolenda sem virðast eiga það sameiginlegt að þora lengst af ekki að segja frá, skammast sín og vilja að enginn viti. Í gær heyrði Sindri sögu Söru Bjarkar Sigurðardóttur sem var í sambandi með manni í nokkur ár sem beitti hana andlegu ofbeldi, neyddi hana til að stunda kynlíf með öðrum mönnum og tók athæfið upp á myndbönd.

22711
03:13

Vinsælt í flokknum Stöð 2