Ísland í dag - Greindist með krabbamein nýbúin að eignast sitt annað barn

,,Ég hugsaði hvort ekki væri kannski bara best að litla stelpan mín myndi muna sem minnst eftir mér ef ég dæi. Þannig yrði þetta auðveldast fyrir hana. En svo kikkaði eitthvað inn og ég ákvað að berjast," segir Stella Hallsdóttir sem var ung, tveggja barna móðir þegar hún greindist með krabbamein. Mögnuð saga Stellu í Íslandi í dag.

5277
12:29

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.