Ísland í dag - „Fitufordómar eru kerfisbundið ofbeldi“

„Því meira sem okkur líkar illa við okkur og því meira sem neikvæð líkamsímynd er ráðandi þá græðir markaðurinn“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd. Hún segir stöðuna alvarlega meðal kvenna og stelpur niður í fimm ára aldur eru farnar að hafna líkamanum sínum og líkamsímynd kvenna er almennt ekki góð. Erna vill bregðast hratt við þessari þróun og vill fá skólakerfið með sér í lið. Erna Kristín í Íslandi í dag.

4148
11:30

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.