Fyrsta tap Valsmanna
Leik Harðar og Selfoss í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag var frestað þar sem ekki var flogið til Ísafjarðar. Í gær fór aftur á móti fram áhugaverður leikur er Íslandsmeistarar Vals sóttu Framara heim.
Leik Harðar og Selfoss í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag var frestað þar sem ekki var flogið til Ísafjarðar. Í gær fór aftur á móti fram áhugaverður leikur er Íslandsmeistarar Vals sóttu Framara heim.